Rinnai hitarar eru í daglegri notkun um allan heim af hundruðum milljónum manna með mjög góðum árangri.
Við uppsetningu tækisins þarf að fylgja leiðbeiningum frá framleiðanda í einu og öllu og samkvæmt ábyrgðarskilmálum er gerð krafa frá framleiðanda um að Pípulagningarmeistari eða aðili sérhæfður í uppsetningu á gasbúnaði sjá um uppsetninguna. Fylgja þarf reglugerð um uppsetningu á gasbúnaði ( sjá hlekk )
Við mælum alltaf með að settur sé upp gasskynjari sem gefur frá sér hávært viðvörunarhljóð ef hann nemur gas í loftinu
Gaskútar tengdir hiturunum eru alltaf tengdir utandyra með leiðslu að hitaranum. Flesta Rinnai hitarana má setja upp utandyra en þá er allur gasbúnaður utandyra.
Söluaðili Rinnai á Íslandi er Löggiltur Pípulagningameistari og sérhæfir sig í uppsetningu tækjanna.