Hvaða Stærð

Hvaða stærð af hitara ?

Afkastageta hitarans sem henta þínu heimili ákvarðast af stærð kerfis hússins. Til dæmis er 29kw Zen hitari gefinn upp fyrir lítil til meðalstór heimili með 1-2 baðherbergi allt að 180-200fm ( sjá bækling Rinnai+Combi+brochure.pdf (amazonaws.com) og einnig Terraced / Semi-detached home :: Rinnai Home

En einnig bendum við fólki á að hafa beint samband við Rinnai og fá hjálp við ákvörðun á stærð hitara fyrir sitt heimili og er linkur hér til þess Help Me Choose A Product :: Rinnai Home